Engar raðir – allur snjórinn

Það var á fjallstoppi í Ítölsku Dólómítunum sem ég heyrði fyrst um Revelstoke. Ég var að tala við tvo Kanadamenn sem toppuðu á sama tíma og sagðist lengi hafa ætlað á skíði til Whistler. Þar er bara fólk og peningar sögðu þeir. Farðu til Revelstoke. Maður á að hlusta á [...]

Vetrarútilega í Bláfjöllum

FÍ Landkönnuðir, sem er útivistar- og ævintýrahópur innan Ferðafélags Íslands, tjaldaði sunnan til í Bláfjöllum um liðna helgi. Gengnir voru fimm kílómetrar inn í fjallakyrðina milli Kerlingarhnúks og Hákolls, slegið upp tjaldbúðum og gist í frostkaldri vetrarnóttinni u [...]

Fimm glimrandi fjallahjólaleiðir

Síðsumar og fram á haust er góður tími til fjallahjólreiða. Við segjum ágúst, september. Oft er veðrið hið ferskasta, þótt ögn kaldara sé í veðri, og eins eru færri á ferli á göngustígum. Þá er líka snjór eins mikið farinn og hann yfirleitt mun fara, áður en hann kemur [...]

Kafað með hvölum og línudansað yfir Dettifoss

Skútan Pen-Duic VI er nú komin til Íslands og verður hér í mánuð. Marie Tabarly er við stýrið en með henni um borð eru bæði listamenn og fólk sem stundar íþróttir úti í náttúrunni. Pen-Duic VI lét úr höfn í Frakklandi, í júlí síðastliðnum, í fjögurra ára hnattferð sem n [...]

Gekk 90 km á tveimur sólarhringum

„Ég er loks kominn til byggða og það var ekki auðvelt,“ skrifaði Olli í skilaboðum til okkar á Úti í gær. Þar með er John Muir stígurinn að baki. Síðustu dagleiðirnar, um 90 km niður í Yosemitedal, voru á mörkum skógarelda. Olli dreif sig í gegnum mökkinn. Hann gekk með [...]

Stórkostlegt ævintýri Olla

Þorvaldur V. Þórsson, Olli, sem gengur núna hinn margrómaða John Muir stíg í Kaliforníu er loksins kominn í samband við umheiminn aftur. Við á Úti fengum hálfkláruð skilaboð frá honum fyrir um 10 dögum. Þá var hann staddur á toppi Mt. Whitney, sem er hæsta fjall Norður- [...]

Olli gengur John Muir stíginn

Fjallagarpurinn Þorvaldur V. Þórsson, Olli, er farinn til Kaliforníu. Næstu daga mun hann ganga hinn rómaða John Muir stíg, sem er 340 kílómetra löng leið sem liggur yfir ein tíu mishá fjallaskörð frá toppi Mt.Whitney niður í Yosemite þjóðgarðinn, meðfram hátindum Sierr [...]

Haute Route – Háa leiðin

Á milli fjallarisanna tveggja, Mont Blanc og Matterhorn liggur stórkostleg gönguleið um tinda og fjallaskörð. Þetta svæði er meðal þess allra flottasta sem Alparnir hafa uppá að bjóða. Á gönguleiðinni, sem er oftast kölluð háa leiðin, eða Houte Route, er hægt að velja ýmsar útfærslur, miserfiðar.

Nafnlausi fossinn Rudolf

Í þriðja þætti Úti sýndum við ferðalag á fjallahjólum ofan frá Pokahrygg til Hvanngils að Fjallabaki. Á leiðinni skoðuðum við foss í Markarfljóti sem stundum er nefndur Nafnlausi foss og oft kallaður Rudolf. Vegna þess að nafngift þessa fullkomna foss hefur verið nokkuð [...]