Stormur á Grossglockner

Allt var kalt. Það virtist vera að bæta í vindinn og það hrikti og brast og brakaði í öllum útveggjum. Studlhutte var umvafinn kulda sem þrýsti sér inn um allar rifur gamla fjallakofans. ískristallar fuku inn í gegnum panelinn eins og örfínn ryksalli. Þetta var í mars. [...]

Lofoten – Vestfirðir á sterum

Það er margt á Lofoten sem minnir á íslenska landsbyggð. Stundum er þetta eins og að vera á Vestfjörðum. Lofoten skaginn er einstakur sem göngu- og útivistarsvæði. Á flestum stöðum er landslagið engu líkt. Þverhnípt björgin rísa beint uppúr hafdjúpinu. Tindaraðirnar vir [...]

Draumafjallið Matterhorn

„Matterhorn er þannig áskorun að fjallið tekur sér bólfestu í huga manns og situr þar sem fastast frá því hugmyndin að uppgöngu kviknar og líklega til æviloka.“ Hyldýpið blasir við beggja vegna, svitinn drýpur af þér, þú hlustar á marrið í snjónum og eigin andardrátt [...]

Í bröttum brekkum Alaska

Friðrik Már Baldursson, hagfræðiprófessor og fjallamaður, fór á vordögum í glæsilegan skíðaleiðangur í Denali þjóðgarðinum í Alaska þar sem sofið var í tjöldum á jökli í 5 nætur og skíðað alla daga. Við vildum auðvitað vita hvernig þetta kom til. „Við vorum með stórt s [...]

Á fjallahjólum í Nepal

Sprækur 15 manna hópur íslenskra fjallahjólara ferðaðist síðastliðið haust til hins forboðna konungsríkis Mustang sem núna er partur af Nepal. Svæðið er í dag að hluta þjóðgarður og vel er fylgst með umferð inn og út af svæðinu. Það var lokað fyrir ferðamönnum til ársin [...]

Með huldufólki um eyðivíkur

Ferðafélag barnanna fór í fyrsta skiptið á Víknaslóðir í sumar. Það voru 15 hörkudugleg börn á aldrinum 7-14 ára sem gengu ásamt foreldrum sínum um ægifagrar Víknaslóðir nú miðsumars í fyrstu ferð Ferðafélags barnanna á því svæði. Á Víknaslóðum er gengið um fagrar gró [...]

Ermarsundið synt á 15 tímum

Markmið sundhópsins Marglyttanna var einfalt - á blaði. Synda boðsund yfir Ermarsundið til þess að vekja athygli á plastmengun í hafi og safna áheitum fyrir Bláa herinn. Þær skiptust á klukkustundalöngum törnum í sjónum og var markmiðið að hver og ein myndi synda 3-4 ta [...]

Ísbirnir hjóla um Lakagíga

„Útsýnið var frábært til allra átta og er magnað að sjá eldgígaraðirnar teygja sig frá norðri til suðurs.“ Ferðahópurinn Ísbirnir, samanstendur af hressu fólki sem á það sameiginlegt að finnast gaman að leika sér úti. Hópurinn einbeitir sér ekki að einni íþrótt heldur s [...]

Kangerlussuaq – Sisimiut

Ég var mikið á skíðum á yngri árum, æfði með Ármanni og fyrir mér voru skíðin spurning um hraða og frelsi í troðnum brekkum eða púðurleit utanbrautar og af einhverjum ástæðum skildi ég aldrei hvað fólk var að gera á gönguskíðum og skíðaiðkunin þróaðist aldrei yfir í alv [...]