Alheimurinn í afdalnum

"Ég hef elskað þennan dal og þetta svæði frá því ég var barn og einhvern veginn fundist ég hvergi eiga heima nema hér.“  Texti: Guðmundur Steingrímsson Myndir: Óbyggðasetrið Hér talar Steingrímur Karlsson, Denni, í Óbyggðasetrinu. Þar sem vegurinn endar í Norðurdal í Fl [...]

Hyttumst í Noregi  – Úti 5

Í fimmta þætti annarrar seríu af sjónvarpsþáttunum Úti var meðal annars farið í skíðagöngu milli skála í Noregi. Af því tilefni grípum við til norskuskotna nýyrðisins „að hyttast“. „Þetta eru algerar óbyggðir og það skal hafa í huga við undirbúning ferðar.“Það er mögnuð [...]

Í bröttum brekkum Alaska

Friðrik Már Baldursson, hagfræðiprófessor og fjallamaður, fór á vordögum í glæsilegan skíðaleiðangur í Denali þjóðgarðinum í Alaska þar sem sofið var í tjöldum á jökli í 5 nætur og skíðað alla daga. Við vildum auðvitað vita hvernig þetta kom til. „Við vorum með stórt s [...]

Vinna á Íslandi – byggja nýtt hús á Indlandi

BBC segir þessa stórkostlegu sögu af fátæku Indverjunum sem lærðu að róa kayökum með því að fylgjast með ferðamönnum á Ganges fljótinu. Núna vinna þeir fyrir sér á Íslandi sem öryggisræðarar í flúðasiglingum og aðstoða ferðamenn sem falla útbyrðis. Vinna þeirra á Ísland [...]