About Úti Tímarit

This author has not yet filled in any details.
So far Úti Tímarit has created 20 blog entries.

Glæsifjallið með skrítna nafnið

Það eru ekki margir sem gengið hafa á Sauðhamarstind við austurjaðar Vatnajökuls í Lónsöræfum. Helsta ástæðan er sú að þessi tignarlegi 1319 m hái tindur er töluvert utan alfaraleiðar, nánar tiltekið upp af Lónsöræfum. Síðan getur verið erfitt að finna leiðina í gegnum [...]

Töfraheimur Kverkfjalla

Kverkfjöll er óvenju tignarlegur fjallgarður í norðurhluta Vatnajökuls sem jafnframt skartar einu stærsta háhitasvæði landsins. Þarna mætast eldur og ís með áberandi hætti en þessir náttúrlegu kraftar móta síbreytilegt umhverfið og gera Kverkfjöll að einstakri náttúrper [...]

Ketósa – tímabundin orkuskipti

Ketósa er tæki til að þjálfa frumurnar í að velja fitu sem brennsluefni – en ekki endilega ástand sem maður vill vera í alla tíð. Lukka í Happ skrifar   Hér áður fyrr – þegar við vorum meiri apar ;) – þá kunnum við að nýta okkur bæði ketona og glúkósa sem orkuefni. [...]

2019-01-15T20:55:05+00:00By |Heilsa, Næring|