About Úti Tímarit

This author has not yet filled in any details.
So far Úti Tímarit has created 18 blog entries.

Töfraheimur Kverkfjalla

Kverkfjöll er óvenju tignarlegur fjallgarður í norðurhluta Vatnajökuls sem jafnframt skartar einu stærsta háhitasvæði landsins. Þarna mætast eldur og ís með áberandi hætti en þessir náttúrlegu kraftar móta síbreytilegt umhverfið og gera Kverkfjöll að einstakri náttúrper [...]

skrifar| 2019-06-08T18:37:47+00:00 8. júní, 2019|Fjallamennska, Fjallaskíði, Forsíðufrétt, Útivera|

Ketósa – tímabundin orkuskipti

Ketósa er tæki til að þjálfa frumurnar í að velja fitu sem brennsluefni – en ekki endilega ástand sem maður vill vera í alla tíð. Lukka í Happ skrifar   Hér áður fyrr – þegar við vorum meiri apar ;) – þá kunnum við að nýta okkur bæði ketona og glúkósa sem orkuefni. [...]

skrifar| 2019-01-15T20:55:05+00:00 6. september, 2018|Heilsa, Næring|

Töfrar Galtarvita

Galtarviti á Vestfjörðum er töfrandi staður þar sem hægt er að gleyma stað og stund og renna saman við eilífðina í einstakri álfasinfóníu, eins og þar stendur. Ferðahópur Kramhússins naut góðra stunda að Galtarvita síðsumars fyrir ári. Þau mæla með þessum einstaka áfangastað.

skrifar| 2018-09-07T10:01:37+00:00 25. júlí, 2018|Ferðir, Mannlíf, Staðir|

Ný vefsíða um útivist full af fjöri

Vefsíðan vertuuti.is er nú formlega farin í loftið, frá og með birtingu þessarar fréttar! Hér ætlum við að birta alls konar efni um útivist, áskoranir, heilsu og mannlíf. Við erum búin að vera svolítinn tíma að búa til þennan vef. Við erum orðin nokkuð ánægð með hann. V [...]

skrifar| 2018-03-23T16:23:53+00:00 23. mars, 2018|Tíðindi|