About Unnur Freyja Víðisdóttir

This author has not yet filled in any details.
So far Unnur Freyja Víðisdóttir has created 37 blog entries.

Norðurljósahlaup Orkusölunnar

Þann 9. febrúar næstkomandi gefst þér tækifæri til að láta ljós þitt skína en þá fer fram Norðurljósahlaup Orkusölunnar. Um er að ræða 5 km. skemmtiskokk, þar sem þú færð að upplifa upplýstar götur Reykjavíkurborgar eins og þú hefur aldrei séð þær! Allir þáttakendur fá [...]

skrifar| 2019-02-07T19:06:52+00:00 7. febrúar, 2019|Tíðindi|

Lífshlaupið – landskeppni í hreyfingu

Í dag hófst Lífshlaupið, heilsu og hvatningarverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, sem höfðar til allra aldurshópa. Í Lífshlaupinu eru landsmenn hvattir til þess að huga að hreyfingu í daglegu lífi og auka hana eins og hægt er, þ.e. í frítíma, vinnu, í skóla og [...]

skrifar| 2019-02-06T17:24:58+00:00 6. febrúar, 2019|Tíðindi|

Bíómyndir fyrir helgina

Útlit er fyrir ágætis veður um helgina og eflaust margir sem ætla sér eitthvað út. Ég veit ekki með ykkur en eftir langan dag úti þykir mér fátt betra en að koma heim, henda mér í sófann og horfa á góða bíómynd, með poppskál við höndina. Hér er listi yfir nokkrar myndir [...]

skrifar| 2019-02-01T03:33:33+00:00 1. febrúar, 2019|Tíðindi|

Að vera úti eða verða úti

Þegar ferðast er um óbyggðir skal ávallt gæta fyllsta öryggis. Hér á landi minna náttúruöflin oft hressilega á sig og hversu vanmáttugir við mennirnir getum verið gagnvart þeim. Með góðum undirbúningi er þó hægt að gera baráttuna við þau mun bærilegri. Við fengum Leif Ö [...]

skrifar| 2019-01-28T11:54:16+00:00 25. janúar, 2019|Útivera|

Kraftur í íslenskum konum

Íslendingar náðu frábærum árangri í ultra-hlaupinu í Hong Kong um helgina. Um er að ræða 103 km fjallahlaup með um 5.400 km hækkun. Alls voru átta Íslendingar skráðir í keppnina sem hófst aðfaranótt laugardags og tókst fimm þeirra að klára hlaupið. Íslensku konurnar stó [...]

skrifar| 2019-01-20T12:24:53+00:00 20. janúar, 2019|Keppnir|

STABILicers Run mannbroddar

Enn er víst vetur og hætta á hálku víða um land. Því er tilefni til að minna fólk á að fara varlega og að huga að viðeigandi skóbúnaði eins og mannbroddum. Mannbroddar eru broddar úr stáli sem festir eru neðan á skó eða stígvél til að ná betra gripi í mikilli hálku og s [...]

skrifar| 2019-01-19T12:26:22+00:00 19. janúar, 2019|Úti mælir með|

Hilmar Snær í sögubækurnar

Hilm­ar Snær Örvars­son (19) skrifaði nafn sitt í sögubækurnar í dag þegar hann varð fyrstur Íslendinga til þess að vinna sigur í heimsbikarmótaröð fatlaðra í alpagreinum. Hann er við keppni í Zagreb, Króatíu, þar sem heimsbikarmótið í svigi fer fram. Hilm­ar var sam­an [...]

skrifar| 2019-01-17T00:09:14+00:00 16. janúar, 2019|Keppnir, Tíðindi|

Sigruðu Mont Blanc með pabba sínum

Það var fagurt föruneyti þriggja systra, Arndís, Katrín og Stefanía, sem gerðu sér lítið fyrir og toppuðu Mont Blanc í byrjun sumars á síðasta ári. Mont Blanc er 4.807 m. hátt sem gerir það að einu hæsta fjalli Alpanna og því allra hæsta í Evrópu, vestur af rússnesku Ká [...]

skrifar| 2019-01-16T14:49:40+00:00 15. janúar, 2019|Forsíðufrétt, Mannlíf|
X