About Róbert Marshall

This author has not yet filled in any details.
So far Róbert Marshall has created 130 blog entries.

Fyrsti dagurinn erfiður en mikið hlegið

Það tók hópinn okkar fimm og hálfan tíma að komast þrjá og hálfan kílómetra í gær. Blár ísinn hefur mótast í margslungið völundarhús sem þau þurftu að þræða sig í gegnum á sama tíma og þau eru að hækka sig upp á jökulinn. Allir peppaðir og mikið hlegið, sagði Brynhildur [...]

2022-04-16T10:50:12+00:00By |Grænland2022|

Leggja af stað yfir Grænlandsjökul

Hér hefst þá formlega umfjöllun vertuuti.is um leiðangur 8 íslendinga á okkar vegum yfir Grænlandsjökul. Við heyrðum í Brynhildi Ólafsdóttur núna í morgun, en hún ásamt Vilborgu Örnu Gissurardóttur leiðir hópinn, og sagði hún þau áætla að leggja af stað á snjóbíl frá Ka [...]

2022-04-15T09:54:06+00:00By |Grænland2022|

Hyttumst í Noregi  – Úti 5

Í fimmta þætti annarrar seríu af sjónvarpsþáttunum Úti var meðal annars farið í skíðagöngu milli skála í Noregi. Af því tilefni grípum við til norskuskotna nýyrðisins „að hyttast“. „Þetta eru algerar óbyggðir og það skal hafa í huga við undirbúning ferðar.“Það er mögnuð [...]

Fótbrot á fjalli

Það var meiriháttar skíðafæri á Karlsárfjalli. Við höfðum skinnað upp um morguninn og nú voru verðlaunin framundan. Við vorum að  renna okkur í stórum sveigjum niður harðpakkaða fönnina yfir Karlsárdal þegar ég sá Ingólf skjótast framyfir sig og lenda í snjóskafli nokkr [...]

Fjallahjól úr Klettafjöllunum

Fjallakofinn hyggst flytja inn meira af Rocky Mountain hjólunum en áður og ná þannig fram hagstæðari Þau eru óneitanlega snotur hjólin frá Rocky Mountain. kjörum en þeir hafa einnig boðið uppá spænsku BH hjólin sem við höfum fjallað um.  Fjallakofinn býður þess vegna [...]

Þrjár frábærar göngubækur

Íslensk fjöll - gönguleiðir á 151 tind „Hér er ljósmynd af hverju fjalli ásamt ítarlegri leiðarlýsingu og korti með gönguleiðinni.“ Fyrst kom Fólk á fjöllum - gönguleiðir á 101 tind eftir fjallamennina Ara Trausta Guðmundsson og Pétur Þorleifsson og nokkrum árum síðar [...]

Íslendingur fyrstur á K2 að vetri?

John Snorri Sigurjónsson ætlar að freista þess að ná tindi K2, eins hættulegasta fjalls í heimi, á milli jóla og nýjárs og verða með því fyrstur til að klífa fjallið í vetraraðstæðum en það hefur verið reynt án árangurs í fjóra áratugi. Við fjölluðum um leiðangur Johns [...]

2019-09-18T16:20:38+00:00By |Fjallamennska|