About Róbert Marshall

This author has not yet filled in any details.
So far Róbert Marshall has created 78 blog entries.

Var að sökkva ofan í flóðið

Betur fór en á horfðist í Jarlhettum í gær þegar allstórt snjóflóð fór af stað og hreif með sér vélsleðamanninn Guðmund Skúlason sem þar var á ferð ásamt félögum sínum. Guðmundur segist hafa haldið að hann gæti keyrt út úr flóðinu en svo byrjaði sleðinn að sökkva og han [...]

skrifar| 2019-01-24T15:20:08+00:00 24. janúar, 2019|Fjallamennska, Tíðindi|

Hræðileg mynd en líka frábær

Freeride klifurleiðin sem Alex Honnold fer í myndinni. Það er ljóst að Alex Honnold óttast ekki dauðann. Hann ræðir það lauslega við kærustuna sína í kvikmyndinni Free Solo þar sem Honnold klifrar án trygginga upp El Capitan í Yosemite þjóðgarðinum í Bandaríkjunum. Ha [...]

skrifar| 2019-01-23T12:03:34+00:00 23. janúar, 2019|Forsíðufrétt, Pistlar|

Frábært gönguskíðaspor í Heiðmörk

Gönguskíðasporið hefst þar sem stjarnan er. Búið er að leggja rúmlega 8 kílómetra langt gönguskíðaspor í Heiðmörk á hefðbundnum stað við Hjallabraut. Búið er að breyta leiðinni á tveimur stöðum og koma þær breytingar vel út. Þægilegra er að ganga hringinn rangsælis. N [...]

skrifar| 2019-01-23T09:01:10+00:00 22. janúar, 2019|Gönguskíði, Óflokkað, Tíðindi|

Ekki lenda í snjóflóði!

Það verður aldrei of oft sagt: snjóflóð eru lífshættuleg. Til þess að drepast ekki í snjóflóði er best að lenda aldrei í slíku. Það er nauðsynlegt að halda til fjalla að vetri með snjóflóðaýli, leitarstöng og skóflu en hafa þarf í huga að þessir hlutir koma ekki í veg f [...]

skrifar| 2019-01-22T10:28:10+00:00 21. janúar, 2019|Fjallamennska, Forsíðufrétt|

Fullt í Laugaveginn

Fullbókað er nú í Laugavegshlaupið 2019 og hefur skráningu því verið lokað. Opnað var fyrir skráningu fyrir þremur dögum og því ljóst að mikill áhugi er á þátttöku í hlaupinu sem margir segja það skemmtilegasta á Íslandi. Ekki verður boðið uppá skráningu á biðlista. Þei [...]

skrifar| 2019-01-14T23:09:23+00:00 14. janúar, 2019|Hlaup, Óflokkað, Tíðindi|

Anorakkur frá Fjallraven

Einn á ritstjórninni hefur um nokkur skeið notað anorakk númer 8 frá Fjallraven í alla veiði, bæði stang- og skotveiði. Þetta er gamaldags flík sem heldur ekki miklu vatni nema að hún sé vaxborinn og þá er í raun hægt að stýra vatnsheldninni nokkuð mikið. Til að létta á [...]

skrifar| 2018-11-12T15:47:14+00:00 12. nóvember, 2018|Úti mælir með|

Lauf hjólin á GCN

Það þótti nokkrum tíðindum sæta á dögunum að ein vinsælasta hjólarásin á youtube heimsótti Ísland og gerði langt innslag um hjólreiðar á hálendinu. Global Cycling Network er með risavaxinn áhorfendafjölda um allan heim og um eina og hálfa milljón áskrifenda. Nú hefur bi [...]

skrifar| 2018-11-08T15:05:35+00:00 8. nóvember, 2018|Hjólreiðar, Tíðindi|

Langisjór og Kerlingafjöll

Í þessum þætti af Úti siglum við á kajak um Langasjó með leikkonunum Sögu Garðarsdóttur og Steineyju Skúladóttur ásamt fríðu föruneyti. Slegið var upp tjöldum í einni af eyjum Langasjávar, sem einmitt hlaut nafnið Steiney eftir þessa för. Við förum einnig með nokkrum [...]

skrifar| 2019-01-15T20:39:24+00:00 8. nóvember, 2018|Hálendið, kayak, Langisjór, Úti sjónvarp|

Gerbreytt skíðaaðstaða í Heiðmörk

Þessi dægrin er unnið að því að undirbúa skíðagöngubrautina í Heiðmörk fyrir nýjan snjósleða og troðara sem Reykjavíkurborg hefur fjárfest í. Þetta eru frábærar fréttir því Heiðmörkin getur verið alger skíðaparadís fyrir gönguskíðafólk ef vel snjóar. Þetta framtak borga [...]

skrifar| 2018-10-03T11:14:53+00:00 3. október, 2018|Gönguskíði, Tíðindi|

Elísabet er komin í mark!

Spennan hefur farið vaxandi frá því fimmtudag og náði hámarki á síðustu klukkutímum. Elísabetu hefur tekist hið ótrúlega; að hlaupa samtals 400 kílómetra við svakalegar aðstæður í Gobi eyðimörkinni í Kína. Hún er fyrsta konan í veröldinni til að ljúka hlaupinu á undir 1 [...]

skrifar| 2018-10-01T20:46:37+00:00 1. október, 2018|Hlaup, Tíðindi|
X