About Guðmundur Steingrímsson

This author has not yet filled in any details.
So far Guðmundur Steingrímsson has created 94 blog entries.

Járnkarlarnir í Kona – keppa í dag

Fjórir gallharðir íslenskir járnkarlar keppa í heimsmeistaramótinu í Ironman í Kona í Hawaii í dag. Þeir Rúnar Örn Ágústsson, Ragnar Guðmundsson, Viðar Bragi Þorsteinsson og Geir Ómarsson munu hefða þátttöku klukkan 17:05 að íslenskum tíma, en þá er ræst í áhugamannaflo [...]

Fimm glimrandi fjallahjólaleiðir

Síðsumar og fram á haust er góður tími til fjallahjólreiða. Við segjum ágúst, september. Oft er veðrið hið ferskasta, þótt ögn kaldara sé í veðri, og eins eru færri á ferli á göngustígum. Þá er líka snjór eins mikið farinn og hann yfirleitt mun fara, áður en hann kemur [...]

Gekk 90 km á tveimur sólarhringum

„Ég er loks kominn til byggða og það var ekki auðvelt,“ skrifaði Olli í skilaboðum til okkar á Úti í gær. Þar með er John Muir stígurinn að baki. Síðustu dagleiðirnar, um 90 km niður í Yosemitedal, voru á mörkum skógarelda. Olli dreif sig í gegnum mökkinn. Hann gekk með [...]

Stórkostlegt ævintýri Olla

Þorvaldur V. Þórsson, Olli, sem gengur núna hinn margrómaða John Muir stíg í Kaliforníu er loksins kominn í samband við umheiminn aftur. Við á Úti fengum hálfkláruð skilaboð frá honum fyrir um 10 dögum. Þá var hann staddur á toppi Mt. Whitney, sem er hæsta fjall Norður- [...]

„Einstakt tækifæri fyrir trimmara“

Reykjavíkurmaraþonið er að skella á, í þrítugasta og fimmta skipti. En hver er saga þessa risastóra keppnisviðburðar? Við skulum segja ykkur það. Ein útgáfan er svona: Í Morgunblaðinu 23.september 1983 er frétt þar sem Knútur Óskarsson framkvæmdastjóri innanlandsdeildar [...]

2018-08-16T23:16:24+00:00By |Hlaup, Keppnir|

Olli gengur John Muir stíginn

Fjallagarpurinn Þorvaldur V. Þórsson, Olli, er farinn til Kaliforníu. Næstu daga mun hann ganga hinn rómaða John Muir stíg, sem er 340 kílómetra löng leið sem liggur yfir ein tíu mishá fjallaskörð frá toppi Mt.Whitney niður í Yosemite þjóðgarðinn, meðfram hátindum Sierr [...]

Stígarnir í Öskuhlíðinni

Öskjuhlíðin er frábært útivistarsvæði í öllum veðrum. Það er nánast endalaust hægt að hlaupa og hjóla um Öskjuhlíðina og gleyma sér í allflóknu stígakerfi sem þar hefur mótast í gegnum tíðina. Okkur á Úti blóðlangaði til þess að glöggva okkur betur á því hvernig stígarn [...]