About Guðmundur Steingrímsson

This author has not yet filled in any details.
So far Guðmundur Steingrímsson has created 86 blog entries.

Líkamsrækt á tímum kóróna

Eins og við höfum alltaf sagt hér á Úti er stærsti líkamsræktarsalurinn auðvitað úti. Nú þegar covid óværan herjar á mannkyn koma þessi fornkveðnu sannindi sterk inn. Hina ýmsu líkamsrækt er hægt að stunda með góðu móti án þess að þurfa að nálgast annað fólk. Þetta eru [...]

By |2020-03-26T18:24:48+00:0026. mars, 2020|Forsíðufrétt, Hreyfing, Útivera|

Eldur og ís í 8. skipti

Hálendishlaupið Fire and Ice Ultra var ræst í dag í áttunda skipti. Þetta 250 km ofurhlaup á Norðausturlandi var fyrst hlaupið árið 2012.  Lagt var af stað frá Dreka í Dyngjufjöllum í Vatnajökulsþjóðgarði. Þátttakendur hlaupa með allt á bakinu og gista í tjöldum í sex n [...]

By |2019-08-26T22:02:48+00:0026. ágúst, 2019|Hlaup, Keppnir, Tíðindi|

Þrjú korter í hafinu 

Þegar ég var patti, einhvern tímann um svipað leyti og Survivor gáfu út Eye of the Tiger, fór ég í sjóinn á siglinganámskeiði. Ég var einn á árabát og missti algjörlega tökin. Mig rak hratt út voginn. Ég var heltekinn ofsahræðslu og greip til þess bragðs í bráðræði að h [...]

By |2019-08-18T21:34:59+00:0015. ágúst, 2019|Pistlar, Sund|

Ótrúleg endurkoma í Bláa lóninu

Það var „allt gefið í botn í Bláalónsþrautinni“ á laugardagskvöld, eins og sigurvegarinn í kvennaflokki, Karen Axelsdóttir, orðar það í færslu sinni á Facebook. Karen vann frækilegan sigur. Hún skilaði sér í mark á tímanum 1 klst og 53 mínútum, og bætti þar með brautarm [...]

By |2019-08-18T22:03:00+00:0011. júní, 2019|Hjólreiðar, Keppnir, Tíðindi|

Sörf er nýja skíðafríið

Á Kyrrahafsströnd Costa Rica, á Nicoyaskaganum, er smábærinn Nosara. Ein ströndin við Nosara heitir Playa Guiones. Hún er eins náttúruleg og ósnortin og verða má, sólarlagið stórbrotið og það sem meira er: Þetta er upplagður staður til að læra á brimbretti. Einn sá best [...]