Klassískar fjallabækur
Jólin eru að koma og þar með jólabókaflóðið. Fjallafólk þarf auðvitað að fá að minnsta kosti eina góða bók. Hér eru þrjár klassískar bækur um fjallamennsku: --- Mountaineering: The Freedom of the Hills Þetta er alfræðiorðabók fjallamannsins. Þarna eru lýsingar og teikni [...]