About Steingrímur Eyjólfsson

This author has not yet filled in any details.
So far Steingrímur Eyjólfsson has created 20 blog entries.

Yfir fannhvíta jörð á fjórum jafnfljótum

Hundar eru frábærir æfingafélagar. Þeir kvarta aldrei, hætta ekki við æfingu á síðustu stundu og eru eiginlega alltaf til í að fara út með þér! Þótt það kólni í veðri þarf ekki að skilja hvutta eftir heima. Sumir hundar fæðast nefnilega með harðfennið í blóðinu. Á Íslan [...]

Á fjallahjólum í Nepal

Sprækur 15 manna hópur íslenskra fjallahjólara ferðaðist síðastliðið haust til hins forboðna konungsríkis Mustang sem núna er partur af Nepal. Svæðið er í dag að hluta þjóðgarður og vel er fylgst með umferð inn og út af svæðinu. Það var lokað fyrir ferðamönnum til ársin [...]

Með huldufólki um eyðivíkur

Ferðafélag barnanna fór í fyrsta skiptið á Víknaslóðir í sumar. Það voru 15 hörkudugleg börn á aldrinum 7-14 ára sem gengu ásamt foreldrum sínum um ægifagrar Víknaslóðir nú miðsumars í fyrstu ferð Ferðafélags barnanna á því svæði. Á Víknaslóðum er gengið um fagrar gró [...]

Má borða þennan svepp?

Oft þegar vinir mínir eru á vappi um fjöll og firnindi fæ ég send skilaboð frá þeim með mynd af svepp og spurningunni „Má borða þennan?” Sveppadellan mín á síðari árum hefur ekki farið fram hjá þeim. Ég elska að tína sveppi. Alexía Björg Jóhannesdóttir skrifar. Fyrsta r [...]

Brautarmet í Þórsmerkurhlaupinu

Guðni Páll setti brautarmet um helgina. Brautarmet voru slegin í bæði karla og kvennaflokki í Þórsmerkurhlaupinu Volcano Trail Run um helgina þrátt fyrir að aðstæður hefðu verið krefjandi á köflum. Guðni Páll Pálsson kom í mark á tímanum 01:05:01 og Astrid Olafsdottir [...]

Ermarsundið synt á 15 tímum

Markmið sundhópsins Marglyttanna var einfalt - á blaði. Synda boðsund yfir Ermarsundið til þess að vekja athygli á plastmengun í hafi og safna áheitum fyrir Bláa herinn. Þær skiptust á klukkustundalöngum törnum í sjónum og var markmiðið að hver og ein myndi synda 3-4 ta [...]

Origamí, kajak og Hvítá

Feðgarnir John og Bryan í origamí kajökunum. Hvíta í Borgarfirði er ekki mikið hasarfljót. Fátt er um flúðir. Fljótið líður að mestu hægt niður Borgarfjörðinn, hlykkjast milli hárra bakka við gróin tún. Nema auðvitað við Hraunfossa. Þar er Barnafoss ekki beint árennil [...]

Póstleiðin á Austfjörðum

Einar Skúlason fór í spor landpósta fyrri alda og gekk 176 km langa póstleið frá Hornafirði til Borgarfjarðar eystri síðsumars í fyrra. Hér er ferðasagan. Einar Skúlason skrifar Ég hef lengi verið áhugasamur um gamlar þjóðleiðir og gekk mína fyrstu leið um 15 ára aldur [...]

Ísbirnir hjóla um Lakagíga

„Útsýnið var frábært til allra átta og er magnað að sjá eldgígaraðirnar teygja sig frá norðri til suðurs.“ Ferðahópurinn Ísbirnir, samanstendur af hressu fólki sem á það sameiginlegt að finnast gaman að leika sér úti. Hópurinn einbeitir sér ekki að einni íþrótt heldur s [...]

Kangerlussuaq – Sisimiut

Ég var mikið á skíðum á yngri árum, æfði með Ármanni og fyrir mér voru skíðin spurning um hraða og frelsi í troðnum brekkum eða púðurleit utanbrautar og af einhverjum ástæðum skildi ég aldrei hvað fólk var að gera á gönguskíðum og skíðaiðkunin þróaðist aldrei yfir í alv [...]