About Alexía Björg Jóhannesdóttir

Alexía verður kannski seint talin útivistarfrík en hún er forvitin og elskar ögrun. Þar af leiðandi er hún Landvættur, hefur hlaupið maraþon og ferðast um heiminn með bakpokann á bakinu ásamt börnum og eiginmanni.

Grænland er ávanabindandi 

„Ég er skipper á seglskútunni Arktiku. Ég sigli mikið með ferðafólk; fjallahlaupara, kayakræðara, fjallgöngufólk, ljósmyndara og hverskyns náttúruunnendur og ævintýralið til Grænlands.“  Það er Hafnfirðingurinn Ólafur Kolbeinn Guðmundsson sem talar. Hann býr núna á Ísaf [...]

By |2020-06-25T14:55:50+00:0017. maí, 2020|Ferðir, kayak, Úti í heimi|

Blæðingar á hlaupum

Alexía Björg Jóhannesdóttir skrifar Það er eiginlega alveg klikkað hvað blæðingar eru enn mikið tabú. Þegar ég var að æfa hlaup í fyrra og hitteðfyrra fyrir maraþon og Jökulsárhlaupið þá las ég allskonar hlaupablogg og fékk ráð frá fagmönnum og öðrum. Þar var farið í ge [...]

By |2020-05-19T15:51:46+00:0014. október, 2019|Hlaup, Hreyfing, Pistlar, Útivera|