Vetrarblað Úti, 8. tölublað, er komið í búðir. Smekkfullt af efni. Lesa má um sex daga kajaferð vina niður Lagarfljót, brettaferð hjá Súlum, fjallaskíðaleiðir fyrir byrjendur, ótrúlega villisundsstaði, fráfæra fjallahjólaskála að Fjallabaki, göngu á Illhöfuð, merkingu Keilis, japanskt púður, Vasagönguna, hjólaferð um Kjalveg hinn forna og fjölmargt fleira.

Loksins erum við líka komin í takt við nútímann og búin að gera rafræna útgáfu að tímaritinu.  Rafræna útgáfan af blaðinu kostar lítinn þúsund kall og er hægt að kaupa það hér.

Þá er ekkert til fyrirstöðu:

Nældu þér í eintak!