Fjallakofinn hyggst flytja inn meira af Rocky Mountain hjólunum en áður og ná þannig fram hagstæðari

Þau eru óneitanlega snotur hjólin frá Rocky Mountain.

kjörum en þeir hafa einnig boðið uppá spænsku BH hjólin sem við höfum fjallað um.  Fjallakofinn býður þess vegna um þessar mundir uppá forpöntunarafslátt en með því verður hægt að velja hjól sem nákvæmlega hentar þeim sem kaupir. Þetta eru góðar fréttir því Rocky Mountain hjólin eru margverðlaunuð. Stofnefndur fyrirtækisins eru meðal brautryðjenda í fjallahjólasportinu en þeir hafa framleitt hjólin í tæp 40 ár og hafa nokkrir heimsmeistaratitlar orðið til á þessum gripum sem óneitanlega eru snotrir í útliti. Forpöntunarafslátturinn er uppá 15% en allar upplýsingar er annars að finna á bike.is