Orkustykkin frá Pulsin eru tilvaldar fyrir þá sem kjósa eitthvað aðeins hollara en Snickers. Þær hafa hæglosandi virkni og veita því viðvarandi orku. Ljúffent millimál sem gott er að grípa í á ferðinni og auðvelt að geyma í hjólatreyjunni, hlaupabeltinu eða göngubakpokanum. Við mælum sérstaklega með Peanut Choc-Chip og Salted Caramel Brownie stykkjunum.

Pulsin orkustykkin fást í Heilsuhúsinu.