Fjallahjólatíminn nálgast!

Við höfum aðeins tekið eftir fjölgun hjóla á götunum í milda veðrinu síðustu daga og ekki laust við að smá fjallahjólatilhlökkun hafi kviknað. Þetta myndband frá Bike Company minnir okkur á hvað Ísland er frábært fjallahjólaland og að sumarið nálgast!

Glæsilegt myndband frá Bike Company

skrifar| 2019-03-01T12:54:23+00:00 1. mars, 2019|Hjólreiðar, Tíðindi|