Landvættir

Í þessum þætti fylgjum við eftir fjórum konum sem spreyta sig á hinni vinsælu og krefjandi Landvættaáskorun, sem rétt rúmlega tvö hundruð Íslendingar hafa lokið. Þetta er tilfinningaþrungin viðureign kvenna sem í upphafi þjálfunartímabilsins voru sumar að stíga í fyrsta skipti á gönguskíði og reima á sig hlaupaskó.

skrifar| 2018-11-11T16:52:57+00:00 11. nóvember, 2018|Úti sjónvarp|