Langisjór og Kerlingafjöll

Í þessum þætti af Úti siglum við á kajak um Langasjó með leikkonunum Sögu Garðarsdóttur og Steineyju Skúladóttur ásamt fríðu föruneyti. Slegið var upp tjöldum í einni af eyjum Langasjávar, sem einmitt hlaut nafnið Steiney eftir þessa för. Við förum einnig með nokkrum fjölskyldum í tveggja daga gönguferð um Kerlingarfjöll.

skrifar| 2019-01-15T20:39:24+00:00 8. nóvember, 2018|Hálendið, kayak, Langisjór, Úti sjónvarp|