Fyrstu komnir í mark í Gobi

Fjórir hlauparar eru, þegar þetta er skrifað, komnir í mark í 400 kílómetra Gobi hlaupinu. Elísabet Margeirs er enn fyrst kvenna og í níunda sæti yfir heildina og á núna ekki nema 44 kílómetra ófarna eða rétt rúmlega eitt maraþon. Aðstæður í hlaupinu eru hrikalegar eins og þessar myndir frá hlaupinu 2016 sýna.

skrifar| 2018-10-01T10:10:48+00:00 1. október, 2018|Hlaup, Tíðindi|