Himnesk fegurð Tungnaár fönguð

Ólafur Már Björnsson sýnir í nýju myndbandi magnað samspil ljóss og lita á Tungnaár-svæðinu að fjallabaki. Fegurð þessa stórkostlega jökulfljóts, sem þræðir sig niður eftir hálendi Íslands, er á köflum yfirþyrmandi. Fleiri myndbönd og myndir frá Ólafi má sjá inni á vef félags íslenskra fjallalækna, fifl.is.

skrifar| 2018-09-27T16:16:25+00:00 12. september, 2018|Tíðindi|