Helgrindur á skíðum – nýtt myndband

Ólafur Már Björnsson hefur sent frá sér ótal gæðamyndbönd frá fjallaferðum um náttúru Íslands. Það nýjasta er glæsilegt og sýnir skíðaferð yfir Helgrindur á Snæfellsnesi. 

skrifar| 2018-05-18T15:39:13+00:00 4. maí, 2018|Fjallaskíði, Tíðindi|